Hjá Ikigai með hjarta og huga er lagður metnaður í að styðja þig með þjálfun, verkfærum og innblæstri, svo þú getir mætt lífsins áskorunum með tilgangi og ástríðu.
Ég vil styðja þig til að lifa lífi sem þér þykir vænt um – lífi sem skiptir máli.
Þjónusta

Stutt netnámskeið
Opnaðu á þann kraft sem býr innra með þér og finndu tilganginn þinn í gegnum námskeið um innri vegferð.
Þau veita þér dýrmæta innsýn og hagnýt verkfæri sem styrkja þig til að lifa meðvitað og með hjartanu.
Auglýst sérstaklega!

Einstaklingsmiðuð nálgun
Náðu varanlegum breytingum og persónulegum vexti með einstaklingsmiðaðri þjálfun sem byggir á Ikigai.
Þú færð persónulega leiðsögn og stuðning til að nálgast markmið þín og lifa í takt við tilgang þinn.
Bókaðu fyrsta tíma í gegnum formið neðar á síðunni.
Spurningar og svör
“Ég fékk mjög góða hvatningu og leiðsögn sem ég gat sannarlega nýtt mér í daglegu lífi og starfi. Mér finnst ég hafa öðlast skýrarari framtíðarsýn og sjálfstraust til að elta hana.
Mæli hiklaust með!”
[24.3.2025]
Hafðu samband
Ertu með spurningu/spurningar og finnur ekki svarið á síðunni?
Viltu bóka fyrsta tíma?
Fylltu út formið og það verður haft samband við þig.

Um Ikigai með hjarta og huga
Ikigai með hjarta og huga er netþjálfun og ráðgjöf staðsett á Selfossi. Ég er menntuð m.a. sem kennari og Ikigai þjálfari og sæki innblástur og fræði í japanska visku, núvitund og sjálfsþekkingu. Með því styð ég einstaklinga til að opna á innri kraft, læra jafnvel nýja merkingu og stefnu og finna gleði í daglegu lífi.
Persónuleg nálgun og einlægur stuðningur.
Traustur félagi í bæði persónulegri og faglegri þróun.