Hver stund er einsök, hver leið er einstök
Hver stund hefur sinn tilgang og fegurð, og við ættum að mæta henni með nærveru og opnu hjarta – ekki hlaupa fram úr okkur eða festast í fortíðinni. Stundum auðveldara að segja það en gera.
10 Apr 2025 18:23
Hver stund hefur sinn tilgang og fegurð, og við ættum að mæta henni með nærveru og opnu hjarta – ekki hlaupa fram úr okkur eða festast í fortíðinni. Stundum auðveldara að segja það en gera.
7 Apr 2025 21:16
Ikigai er mild en djúp japönsk lífsspeki sem hjálpar þér að tengjast tilgangi þínum. Það er samspil hjarta og huga – þar sem ástríða, hæfni og þörf heimsins mætast. Þegar þú finnur þitt Ikigai, breytist lífið.